Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| Benony13
|
Skráður þann: 29 Feb 2012 Innlegg: 243 Staðsetning: Grindavík Nikon D600
|
|
Innlegg: 18 Júl 2016 - 21:30:52 Efni innleggs: Hvernig er þessi Lenovo vél? |
|
|
Er að fara fá mér fartölvu og hafði hugsað mér að vera létt að grúska í myndum á henni fyrir framan sjónvarpið eða yfir kaffibolla.
Valið stendur eins og staðan er í dag á milli Macbook air eða þessa lenovo tölvu.
Lenovo - IDP 500s 14" i5 6200 8/256S GRÁ W10
Vörulýsing
IdeaPad 500s fartölva frá Lenovo.
Glæsileg og létt 14" fartölva
Örgjörvi: Intel Core i5 6200U 2,3-2,8GHz dual core 3MB HT TB
Minni: 8GB 1600MHz DDR3 (8GB mest, 1 rauf)
Skjár: 14" FHD LED TN m. myndavél
Upplausn: 1920x1080 punkta
Diskur: 256GB SSD
DVD: nei
Skjákort: Intel HD
Rafhlaða: Innb. LiIon 4 sellu, allt að 6:00 klst hleðsla *
Netkort: þráðlaust Intel 3165 AC/b/g/n,
Tengi: 1 x USB 2.0, 2 x USB 3.0, hljóð, HDMI, ethernet
Kortalesari: 4-1 SD/MMC
Hljóð: Dolby home Theater víðóma hátalarar
Lyklaborð: AccuType m. ísl. límmiðum
Litur: silfurgrár
Stærð: 340mm x 260mm x 19,5mm, aðeins 1,7kg
Ábyrgð: 2 ár, 1 ár á rafhlöðu
Stýrikerfi: Windows 10 64bita (home)
Eða er eitthvað betra á markaðinum _________________ http://flickr.com/benonythorhalls Endilega kíktu við!
Benóný þórhallsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 19 Júl 2016 - 9:28:24 Efni innleggs: |
|
|
Skjárinn á vélinni er TN sem er nokkurn veginn gagnslaust fyrir myndvinnslu.
Ég tel að P70 eða P50 með 4k eða 460p með 3k séu með með bestu skjáina fyrir myndvinnslu.
MacBook Air er með álíka gagnslausan TN skjá. _________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Benony13
|
Skráður þann: 29 Feb 2012 Innlegg: 243 Staðsetning: Grindavík Nikon D600
|
|
Innlegg: 19 Júl 2016 - 17:04:33 Efni innleggs: |
|
|
Eru við þá ekki kominn langt umfram verðbil hjá þessum tveim sem ég var að bera saman. En fyrir mitt leyti þá þarf ég ekki neitt skrímsli. Bara þægilega vel sem höndlar einstaka sinnum skrár úr D700 í lightroom _________________ http://flickr.com/benonythorhalls Endilega kíktu við!
Benóný þórhallsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| orkki
|
Skráður þann: 25 Mar 2008 Innlegg: 2404 Staðsetning: Reykjavík *Besta vél í heimi*
|
|
Innlegg: 19 Júl 2016 - 19:56:11 Efni innleggs: |
|
|
of máttlaus. örgjörvinn er svona 6 ára tækni mundi ég segja. skjákortið? forget about it. Og best að fá sér tölvu með IPS skjá. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Benony13
|
Skráður þann: 29 Feb 2012 Innlegg: 243 Staðsetning: Grindavík Nikon D600
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|