Sjá spjallþráð - Myndir Marco Fulle af gosinu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Myndir Marco Fulle af gosinu
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hilmar Trausti


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 372
Staðsetning: Akureyri
Canon 400D
InnleggInnlegg: 17 Apr 2010 - 22:15:06    Efni innleggs: Myndir Marco Fulle af gosinu Svara með tilvísun

Var bara að velta fyrir mér hvort þessi ljósagangur sé ekta.
http://www.swisseduc.ch/stromboli/perm/iceland/eyafallajokull_20100416-en.html
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 17 Apr 2010 - 22:18:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefur þú einhverja ástæðu til að ætla annað?

-
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Matti Skratti


Skráður þann: 12 Nóv 2007
Innlegg: 727
Staðsetning: 27 W 458472 7108076
Skiptir ekki máli
InnleggInnlegg: 17 Apr 2010 - 22:20:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú horfir á vefmyndavélarnar núna í myrkrinu þá getur þú séð eldingar og með myndavél á svæðinu stillta á bulp, svona 15 sek, þá áttu að geta ná svona myndum.
_________________
http://www.flickr.com/photos/mattiskratti/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hilmar Trausti


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 372
Staðsetning: Akureyri
Canon 400D
InnleggInnlegg: 17 Apr 2010 - 22:22:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nei nei . Enda ekki eldfjallasérfræðingur. En hvar eru myndir í þessum dúr teknar af íslendingum?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
maddi


Skráður þann: 13 Feb 2006
Innlegg: 1617
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 17 Apr 2010 - 22:22:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hæ.

var þarna í nótt/morgun á gosvakt við markarfjótsbrú, og var að horfa á eldingar í nótt, - og allt þetta fjólubláa var aldrei sjáanleg- það er væntanlega photoshop'að inná mundi ég segja.

það var hins vegar mjög mikill eldignagangur í gosinu í nótt og mikið af "þessum appelsínugulu" eldingum voru sjáanlegar.

þessi t.d mjög líklega orginal.
http://www.swisseduc.ch/stromboli/perm/iceland/eyafallajokull_20100416-en.html?id=8


það sást aldrey neitt í líkingu við þetta.

http://www.swisseduc.ch/stromboli/perm/iceland/eyafallajokull_20100416-en.html?id=3

kv.
Marteinn
_________________
http://www.maddinn.net - Canon 5D Mark II, - Linsur frá 14-200mm og alskonar
Flickerí flikkið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hilmar Trausti


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 372
Staðsetning: Akureyri
Canon 400D
InnleggInnlegg: 17 Apr 2010 - 22:25:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Seinna dæmið maddinn er nákvæmlega myndin sem fékk til að efast og skrifa þráðinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 17 Apr 2010 - 22:26:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sýnist nætum allar eldingamyndirnar vera sjoppaðar.

Þú stillir ekki bulb í 15 sekúndur og færð myndir af kýrskýrum sjóðheitum skýjastrókum á fleygiferð upp í himininn. bara nó wei..
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
maddi


Skráður þann: 13 Feb 2006
Innlegg: 1617
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 17 Apr 2010 - 22:28:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já allt þetta fjólubláa er væntanlega photoshop,,- það sáust aldrei svona tónar,

http://www.swisseduc.ch/stromboli/perm/iceland/eyafallajokull_20100416-en.html?id=2

stóri guli sem er þvert á þessarri, - það sást of og voru oft rosa magnaðir, - en alltaf gulir á lit. - á þessarri mynd er svo fjólublátt þarna vinstra megin, - það er photoshop'að líklega.

kv.
Mad
_________________
http://www.maddinn.net - Canon 5D Mark II, - Linsur frá 14-200mm og alskonar
Flickerí flikkið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 17 Apr 2010 - 22:31:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

garrinn skrifaði:
Sýnist nætum allar eldingamyndirnar vera sjoppaðar.

Þú stillir ekki bulb í 15 sekúndur og færð myndir af kýrskýrum sjóðheitum skýjastrókum á fleygiferð upp í himininn. bara nó wei..


En ef það er svo gott sem fullkomið myrkur og svo lýsist skýjastrókurinn upp með eldingu?

-
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Matti Skratti


Skráður þann: 12 Nóv 2007
Innlegg: 727
Staðsetning: 27 W 458472 7108076
Skiptir ekki máli
InnleggInnlegg: 17 Apr 2010 - 22:32:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Þú stillir ekki bulb í 15 sekúndur og færð myndir af kýrskýrum sjóðheitum skýjastrókum á fleygiferð upp í himininn. bara nó wei..

Enda get ég ekki séð að strokarnir séu kýrskýrir.
_________________
http://www.flickr.com/photos/mattiskratti/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 17 Apr 2010 - 22:35:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Limbri skrifaði:
garrinn skrifaði:
Sýnist nætum allar eldingamyndirnar vera sjoppaðar.

Þú stillir ekki bulb í 15 sekúndur og færð myndir af kýrskýrum sjóðheitum skýjastrókum á fleygiferð upp í himininn. bara nó wei..


En ef það er svo gott sem fullkomið myrkur og svo lýsist skýjastrókurinn upp með eldingu?

-

Jaháá.. það er rétt athugað hjá þér.Eftir þessa athugasemd þá er ég langt í frá jafn viss. Hef ekki þekkingu á lit svona ljósa.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 17 Apr 2010 - 22:39:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eldingarnar virka í raun eins og flass. Ekkert óeðlilegt við þetta þannig séð.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hallgrg


Skráður þann: 22 Apr 2008
Innlegg: 3368
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fujifilm X100S
InnleggInnlegg: 17 Apr 2010 - 22:40:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hérna er ein eldingamynd frá mér:

Eyjafjallajökull Eruption
_________________
...Mainstream is not it...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
maddi


Skráður þann: 13 Feb 2006
Innlegg: 1617
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 17 Apr 2010 - 22:42:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hallgrg skrifaði:
Hérna er ein eldingamynd frá mér:

Eyjafjallajökull Eruption


nákvæmlega sama upplifun hjá mér í nótt, - alltaf appelsínugulir tónar í eldingunum, - og ekki svona risa eldingar f. utan heldur.
kv.
Marteinn
_________________
http://www.maddinn.net - Canon 5D Mark II, - Linsur frá 14-200mm og alskonar
Flickerí flikkið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 17 Apr 2010 - 22:50:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Og gosstrókarnir ekki beint kýrskýr..

En kannski var meira myrkur þegar þessi aðili tók sínar?

Veit ekki með litinn á eldingunum samt..
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group