Sjá spjallþráð - Áskorun 59 - Sensual :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Áskorun 59 - Sensual

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

Hvor er betri?
A
64%
 64%  [ 84 ]
B
35%
 35%  [ 47 ]
Samtals atkvæði : 131

Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Mar 2010 - 21:04:54    Efni innleggs: Áskorun 59 - Sensual Svara með tilvísun

Áskorun 59 - Sensual

ArnarG og liljaa

Sensual


A


B


Kosningu lýkur einum degi frá þessu innleggi
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Mar 2010 - 21:08:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rosalega er þetta erfitt val.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 02 Mar 2010 - 21:11:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Að mínu mati er önnur myndin mun betri. Ég kaus þá mynd. Hin myndin er alveg sæmileg á margan hátt.

-
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
raggos


Skráður þann: 01 Feb 2009
Innlegg: 605
Staðsetning: Kópavogur
....
InnleggInnlegg: 02 Mar 2010 - 21:13:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skemmtilegar myndir. Mynd A er samt dáldið ofunnin á andlitinu að mínu mati.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Birkir


Skráður þann: 27 Maí 2005
Innlegg: 1583
Staðsetning: Reykjavík
Allskonar
InnleggInnlegg: 02 Mar 2010 - 21:13:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er eitt ógirnilegt jarðaber.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Noirel


Skráður þann: 27 Sep 2007
Innlegg: 150
Staðsetning: Sheepriverhook
Canon 5D
InnleggInnlegg: 02 Mar 2010 - 21:26:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

A:

Andlit ofunnið, liturinn er orðinn mónótónískur og flatur af vinnslu, jarðaberið er ofunnið líka og svo er þetta vignetting ekki aaaaaaalveg að gera sig.
B:

Tæknilega séð er þetta vel skotin mynd, en myndbyggingin er ekki alveg nógu sterk og skuggarnir engann veginn að ná að móta líkamann nógu vel, með svona flatri lýsingu hefði ég skellt vatnsdropum/olíu eða eitthvað til að lífga aðeins upp á flatneskjuna frá akkúrat þessu sjónarhorni. Fleiri ljós hefðu eflaust hjálpað að móta formið betur með skuggum. Kannski neðan frá, kannski taka myndina frá aðeins hærra plani með ljósið meira frá hlið til að fá skugga.

Ég held ég sé kannski að dæma myndina heldur hart en mér finnst þetta ekki passa alveg nógu vel við "Sensual" til að þetta get kallast success, þetta er eiginlega meira abstrakt mynd fyrir mér.

En þessi er betri en A.
_________________
EF 50mm f/1.8
EF 17-40mm f/4.0 L USM
EF 55-200mm f/4.5-5.6 II USM
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 624
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 03 Mar 2010 - 0:19:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Núna verð ég að vera ósammála Smile

Mynd A er kannski endurtekning á concepti sem er ekki sérlega frumlegt
eeeenn þar sem þemað er sensual þá virkar þessi mynd mjög vel og varirnar á þessari dömu eru ákaflega sensual þó að berið sjálft sé einstaklega ógirnilegt . Myndi í heild finnst mér samt tjá þemað ágætlega.

Mynd B er hins vegar vel lýst og fallega unnin en það er hins vegar allt og sumt. Það er ekkert í sjónarhorninu á þessum líkama né þessari mynd sem á minnsta hátt vekur með mér hugsun um "sensual" reyndar verð ég að játa það ef þetta væri þemað ekki sensual er ég alls ekki viss um að ég hefði séð að um líkama væri að ræða, alla vega ekki strax.

Ergo í minum huga er Mynd A vinningshafi þar sem hún klárlega er að túlka þemað miklu betur en mynd B
_________________
http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Regnbogastelpa


Skráður þann: 27 Sep 2009
Innlegg: 766
Staðsetning: Undir regnboganum ;P
Canon 30D
InnleggInnlegg: 03 Mar 2010 - 9:59:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skemmtilegt þema og fínar myndir ... þurfti að hugsa mig vel um áður en ég kaus Smile
_________________
http://www.flickr.com/_rainbowgirl
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
pallibjoss


Skráður þann: 18 Apr 2005
Innlegg: 469
Staðsetning: Rvík.
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 03 Mar 2010 - 10:32:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Margt gott við báðar myndirnar, ég kaus eftir myndbyggingunni og tæknihliðum Smile
_________________
Sigurpáll Björnsson.

Ljósmyndun er LIST - Með myndavél í hönd og heiminn til afnota

http://pallibjoss.123.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ArnarG


Skráður þann: 21 Feb 2007
Innlegg: 1566
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Mar 2010 - 21:16:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jæja er kosningunni þá lokið Smile

Noirel: Andlitið er bara tekið með soften skin bursta í Lightroom sem gerir í rauninni ekkert nema minka clarity alveg í minnsta. Og svo spot healing tool til að taka burt bólur.

Jarðaberið er nákvæmlega ekki neitt unnið en þetta var því miður orðið svona þegar að myndatökunni kom og ég hreinlega nennti ekki að kaupa annan pakka fyrir 1 mynd. ( Ég hefði svo sem alveg getað reynt að smootha það í eftirvinnslu )

Vignettið er tilkomið þar sem ég þurfti að snúa hendinni og færa hana örlítið. Ég hélt henni aðeins frá andlitinu til að forðast skugga á andlitið og til að ljósið sem lýsir jarðaberið fari ekki á andlitið. Ég hefði getað sloppið við vignettið hefði ég bara farið aftur í upprunalegu myndina og croppað aðeins víðara en ég var samt sem áður ekki að nenna því þar sem ég þurfti að vinna svo mikið og var búinn að eyða um 2 tímum í að vinna þessa mynd og aðra sem ég var að hugsa um að nota.

Ég var að spá í að nota þessa hérna
Want some ?

En ég ákvað að taka jarðarberið frekar þar sem mér fannst það passa betur við mótífið.

Annars er þetta flott mynd hjá þér liljaa, takk fyrir áskorunina og takk fyrir mig þig sem kusuð mína mynd Smile
_________________
Flickr.com/ArnarGeirArnarG.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Liljaa


Skráður þann: 03 Okt 2008
Innlegg: 94

Canon 40D
InnleggInnlegg: 03 Mar 2010 - 21:40:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarG skrifaði:
Jæja er kosningunni þá lokið Smile

Noirel: Andlitið er bara tekið með soften skin bursta í Lightroom sem gerir í rauninni ekkert nema minka clarity alveg í minnsta. Og svo spot healing tool til að taka burt bólur.

Jarðaberið er nákvæmlega ekki neitt unnið en þetta var því miður orðið svona þegar að myndatökunni kom og ég hreinlega nennti ekki að kaupa annan pakka fyrir 1 mynd. ( Ég hefði svo sem alveg getað reynt að smootha það í eftirvinnslu )

Vignettið er tilkomið þar sem ég þurfti að snúa hendinni og færa hana örlítið. Ég hélt henni aðeins frá andlitinu til að forðast skugga á andlitið og til að ljósið sem lýsir jarðaberið fari ekki á andlitið. Ég hefði getað sloppið við vignettið hefði ég bara farið aftur í upprunalegu myndina og croppað aðeins víðara en ég var samt sem áður ekki að nenna því þar sem ég þurfti að vinna svo mikið og var búinn að eyða um 2 tímum í að vinna þessa mynd og aðra sem ég var að hugsa um að nota.

Ég var að spá í að nota þessa hérna
Want some ?

En ég ákvað að taka jarðarberið frekar þar sem mér fannst það passa betur við mótífið.

Annars er þetta flott mynd hjá þér liljaa, takk fyrir áskorunina og takk fyrir mig þig sem kusuð mína mynd Smile


Til hamingju með sigurinn og það var rétt ákvörðun hjá þér að senda myndina sem þú sendir í keppnina, finnst þessi sem þú sýnir hér ekki virka sensual á mig, langar bara í nammi Wink haha
_________________
http://www.flickr.com/hrafndis/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kox


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1341
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 03 Mar 2010 - 21:56:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til hamingju með sigurinn Liljaa.

Koma svo ! Halda þessu gangandi !

Næstu áskorunn takk !

Flott að þetta gekk svona fljótt fyrir sig.
_________________
Með myndavél í hönd og allan heiminn til afnota.
Þannig á lífið að vera!

Myndirnar mínar: http://www.flickr.com/photos/kormakur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Liljaa


Skráður þann: 03 Okt 2008
Innlegg: 94

Canon 40D
InnleggInnlegg: 03 Mar 2010 - 21:59:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kormakur skrifaði:
Til hamingju með sigurinn Liljaa.

Koma svo ! Halda þessu gangandi !

Næstu áskorunn takk !

Flott að þetta gekk svona fljótt fyrir sig.


Það var reyndar ArnarG sem vann Wink en takk samt hehe
_________________
http://www.flickr.com/hrafndis/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Thunderwolf


Skráður þann: 07 Jan 2009
Innlegg: 966

Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 03 Mar 2010 - 22:11:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til hamingju með sigurinn Arnar Geir
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kox


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1341
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 03 Mar 2010 - 22:16:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ansk !!! hehe my bad....... Embarassed
Boy is my face red !
_________________
Með myndavél í hönd og allan heiminn til afnota.
Þannig á lífið að vera!

Myndirnar mínar: http://www.flickr.com/photos/kormakur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group