Sjá spjallþráð - Umbrellas :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Umbrellas

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Ljósmyndarinn


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 433
Staðsetning: Eskifjörður
Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 23 Júl 2009 - 21:24:08    Efni innleggs: Umbrellas Svara með tilvísun

Ég var að skoða á www.beco.is og þar sá ég regnhlífar frá Profoto. Væri hægt að kaupa eitt stykki svoleiðis og nota það með 430 EX II?
Ég á þrífót en þyrfti ég að kaupa mér líka þennan stand fyrir regnhlíf og flassið?

MBK
Garðar
_________________
http://www.flickr.com/photos/gardar94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kristensen20


Skráður þann: 15 Jan 2008
Innlegg: 1303
Staðsetning: Noregur
Canon EOS 1D Mark II
InnleggInnlegg: 23 Júl 2009 - 21:29:49    Efni innleggs: Re: Umbrellas Svara með tilvísun

Ljósmyndarinn skrifaði:
Ég var að skoða á www.beco.is og þar sá ég regnhlífar frá Profoto. Væri hægt að kaupa eitt stykki svoleiðis og nota það með 430 EX II?
Ég á þrífót en þyrfti ég að kaupa mér líka þennan stand fyrir regnhlíf og flassið?

MBK
Garðar


ekki nema þú ætlar að teipa regnhlífina fasta við Laughing Laughing Laughing
_________________
www.flickr.com/kristensen
www.kristensenphotography.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
4beez


Skráður þann: 11 Maí 2008
Innlegg: 961
Staðsetning: Hér og þar
Nikon D200
InnleggInnlegg: 23 Júl 2009 - 21:35:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú þarf sérstakan stand fyrir regnhlífina, haus á standinn sem regnhlífinni er rent inní og flashið situr á, heitir swifel braket.

edit, hérna er video um grunnhugtök
http://www.youtube.com/watch?v=lKAD7leNOVY
_________________
Flickr/ljosvaki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bogulo


Skráður þann: 30 Jan 2005
Innlegg: 2224
Staðsetning: Milli steins og sleggju
5D
InnleggInnlegg: 23 Júl 2009 - 21:39:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér blöskraði svo verðið á regnhlífunum að ég bjó mér bara til gettó-regnhlíf. 500 kr í rúmfatalagernum og svo bara hvítt sturtuhengi í stað hins efnisins. Smá vinna í þessu reyndar og alvöru regnhlíf er á listanum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 23 Júl 2009 - 23:21:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þarft ekkert keyptann stand fyrir regnhlífina,, búa það bara til sjálfur,, það er ekkert verra
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 23 Júl 2009 - 23:22:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég límdi glansandi álefni í eina regnhlíf,,virkar flott,,, grunnaði aðra að innan og síðan hvítt yfir,,virkar líka flott
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Ljósmyndarinn


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 433
Staðsetning: Eskifjörður
Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 25 Júl 2009 - 13:23:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þá er það spurningin hvort að maður ætti að kaupa sér hvíta regnhlíf sem maður skýtur í gegn um, eða svona svarta með glansi sem að maður snýr öfugt og skýtur svo að það endurkastist? Very Happy
_________________
http://www.flickr.com/photos/gardar94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 25 Júl 2009 - 16:20:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ljósmyndarinn skrifaði:
Þá er það spurningin hvort að maður ætti að kaupa sér hvíta regnhlíf sem maður skýtur í gegn um, eða svona svarta með glansi sem að maður snýr öfugt og skýtur svo að það endurkastist? Very Happy


keyptu þér lastolite all-in-one umbrella. Þá færðu eiginlega 3 tegundir í einni regnhlíf, eina sem þú skýtur í gegn, hvíta endurkast og silfur endurkast. Svoleiðis kit með standi og reghnlífahaldara og tösku kostar 20.000 í beco.

Það er nýbúið að vera að tala um þetta í öðrum þræði hérna, færð örugglega einhverjar upplýsingar ef þú finnur þann þráð.
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kristensen20


Skráður þann: 15 Jan 2008
Innlegg: 1303
Staðsetning: Noregur
Canon EOS 1D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Júl 2009 - 17:16:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skari skrifaði:
Ljósmyndarinn skrifaði:
Þá er það spurningin hvort að maður ætti að kaupa sér hvíta regnhlíf sem maður skýtur í gegn um, eða svona svarta með glansi sem að maður snýr öfugt og skýtur svo að það endurkastist? Very Happy


keyptu þér lastolite all-in-one umbrella. Þá færðu eiginlega 3 tegundir í einni regnhlíf, eina sem þú skýtur í gegn, hvíta endurkast og silfur endurkast. Svoleiðis kit með standi og reghnlífahaldara og tösku kostar 20.000 í beco.

Það er nýbúið að vera að tala um þetta í öðrum þræði hérna, færð örugglega einhverjar upplýsingar ef þú finnur þann þráð.


þegar að ég talaði við þá strax leið og kreppa var skollin á að þá var þetta ekki til og hann sagði mér að þetta yrði ábyggilega vel yfir 30 þúsund kallinn þetta sett ;D... þanning að ég sleppti því og púslaði mér bara saman sjálfur úr fótoval og beco og fékk stand+regnhlíf+festingu x2
á 29 þúsund kr ;D
_________________
www.flickr.com/kristensen
www.kristensenphotography.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Ljósmyndarinn


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 433
Staðsetning: Eskifjörður
Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 25 Júl 2009 - 18:28:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ætli það væri þá hægt að fá bara þessa 3 in 1 regnhlíf með engu öðru?
_________________
http://www.flickr.com/photos/gardar94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 25 Júl 2009 - 19:09:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ljósmyndarinn skrifaði:
Ætli það væri þá hægt að fá bara þessa 3 in 1 regnhlíf með engu öðru?


Jú það hlýur að vera hægt.
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group