Sjá spjallþráð - Varðandi Sigma EF-530 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Varðandi Sigma EF-530

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
GudniR33


Skráður þann: 14 Júl 2008
Innlegg: 325


InnleggInnlegg: 16 Ágú 2009 - 11:19:03    Efni innleggs: Varðandi Sigma EF-530 Svara með tilvísun

Ég á Sigma Ef-530 flass og svo Canon Transmitter ST-E2.
Það virkar fínt saman, en ég var að pæla, er mótakarinn á flassinu einhvað skelfilega lélegur?

Ég verð liggur við að vera beint á móti því eða mjög nálægt og þá alls ekki fyrir aftan.

Er þetta svona með öll flöss eða?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snorrib


Skráður þann: 10 Jan 2008
Innlegg: 1595
Staðsetning: 108
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 16 Ágú 2009 - 11:57:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ekki bara Infrared geisli í gangi. Verður að vera í radíus geislans.Held ég.
_________________
Flickr/Snorri94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ljosmyndaval


Skráður þann: 01 Des 2008
Innlegg: 751
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 1D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Ágú 2009 - 12:24:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sigma 530DG er ekki gerð til að nota þráðlaust. Það er til önnur tegund sem heitir Sigma 530DG super. Það er dýrari týpan og gerð til að nota þráðlaust líka. Gæti þessi vegna afhverju sigma 530 virkar illa þráðlaust.
_________________
Aron Wei Quan
Tokina 12-24mm f/4 l Sigma 28-70mm f/2.8 EX l EF 70-200mm f/2.8 L IS USM l 50mm f/1.8 l Speedlite 550ex

www.flickr.com/wqphotography - aronwei@email.com


Síðast breytt af ljosmyndaval þann 16 Ágú 2009 - 22:05:36, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
GudniR33


Skráður þann: 14 Júl 2008
Innlegg: 325


InnleggInnlegg: 16 Ágú 2009 - 21:59:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flassið er DG Super, gæti verið að batteríið bara að verða batteríslaust eða sendirinn?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
GudniR33


Skráður þann: 14 Júl 2008
Innlegg: 325


InnleggInnlegg: 16 Ágú 2009 - 22:13:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var samt að prufa það núna inní herbergi og frammi í stofu og þá virkar það fínt.

Var að taka myndir úti í mikilli birtu með því og þá virkaði það skringilega.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 16 Ágú 2009 - 22:22:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

GudniR33 skrifaði:
Var samt að prufa það núna inní herbergi og frammi í stofu og þá virkar það fínt.

Var að taka myndir úti í mikilli birtu með því og þá virkaði það skringilega.


Það er eiginleiki innrauðra stýringa.
Ótrúlegt en satt þá dúndrar sólin ótrúlegu magni af innrauðu ljósi frá sér (hita).
Það truflar síðan IR sendinguna á milli flassanna.

Þetta ástæðan fyrir því að menn hallast að pocket wizard eða öðrum RF flass triggerum.
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group