Sjá spjallþráð - Sony e-mount víðlinsa :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Sony e-mount víðlinsa

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gudsgis


Skráður þann: 31 Des 2018
Innlegg: 1

Sony A7s
InnleggInnlegg: 31 Des 2018 - 11:54:09    Efni innleggs: Sony e-mount víðlinsa Svara með tilvísun

Daginn, mig vantar hjálp við að velja sony e-mount víðlinsu. Ég á 50mm Zeiss 1.8 sem er frábær en vantar meiri fjölbreytni.

Ég mun nota hana í (eftir áherslu)
1) Ferðalög (ganga um í borgum/náttúru)
2) Fólk í veislum, nógu víð og helst 2.8 eða stærra ljósop fyrir dimmari aðstæður
3) Stjörnuljósmyndun.

Þarf að vera full frame og vönduð. Budget yfir 100-300k. Má alveg hafa aðdrátt en vill helst ekki hafa hana 1kg Smile

Þetta er það sem ég er helst að skoða
Sony FE 24mm f/1.4 GM
Zeiss Batis 18mm f/2.8
Sony FE 16-35mm f/2.8 GM Lens

Var eiginlega búin að ákveða Zeiss Batis en er að velta fyrir mér hvort hún sé of víð fyrir fjölbreyttar aðstæður, vill ekki hafa hlutföll of bjöguð t.d. af fólki ect.

Takk!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bootlec


Skráður þann: 05 Jan 2015
Innlegg: 88
Staðsetning: Reykjavik
Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 01 Jan 2019 - 21:49:09    Efni innleggs: Sony e-mount víðlinsa Svara með tilvísun

ég er persónulega mjög hrifinn af Sigma art linsonum,
ég er með 24mm 1.4 og 50mm 1.4
þær slá gm linsonum litið eftir í profum, og verðið er gott,
þær eru til í frá 20mm að ég helt til 135mm.
og ég mæli allavegana með þeim, ég hataði sigma linsur á timabili allavegana þessar gömlu, en kem úr canon og l linsum yfir i Sony og mér finnst sigma art vera jafn góðar ef ekki betri en canon l
_________________
Amature all the way
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group