Sjá spjallþráð - Vandamál með autofocus á canon400d/rebelxti :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vandamál með autofocus á canon400d/rebelxti

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
sandrae88


Skráður þann: 23 Okt 2018
Innlegg: 1

400D
InnleggInnlegg: 23 Okt 2018 - 20:43:01    Efni innleggs: Vandamál með autofocus á canon400d/rebelxti Svara með tilvísun

Er með canon 400d/rebel xti vél og linsu sem er 17-85.
Ég er í vandræðum með að nota auto focus stillinguna á vélinni.
Þegar eg er með hana stillta a auto focus þa nær hun ekki að fókusa .. annaðhvort tekur hun myndir og þær eru algjörlega úr fókus eða þá að hún reynir og reynir að fókusa en tekst það ekki og tekur þar af leiðandi ekki mynd.

Hefur einhver hugmynd um hvað gæti valdið þessu eða hvort það sé eitthvað sem ég get gert í málunum??
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 27 Okt 2018 - 23:24:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það væri gott að vita hvaða fókuspunkta er búið að velja, sem sé, hvaða punktar eru virkir. Kannski ertu með rangan fókuspunkt valinn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 29 Okt 2018 - 19:43:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu nokkuð með stillt á AI servo í staðinn fyrir One shot? Þetta er þá varðandi það hvernig fókusinn virkar. AI servo er eltifókus en One shot er það sem þú notar þegar hlutur er tiltölulega kyrr.
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group