Sjá spjallþráð - Hjálp með mynda flakkara :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hjálp með mynda flakkara

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kollagr


Skráður þann: 09 Ágú 2006
Innlegg: 171
Staðsetning: Hellnafell
Canon EOS 1D X
InnleggInnlegg: 21 Okt 2018 - 18:10:17    Efni innleggs: Hjálp með mynda flakkara Svara með tilvísun

Halló er einhver hér sem getur hjálpað mér eða bent mér á einhvern sem getur hjálpa mér að ná myndum út af flakkara sem virkar ekki kemur ljós á hann en get ekki opnað hann WD Elements allar upplýsingar vel þegnar
kveðja Kolla Gr
_________________
kveðja Kolla Hellnafelli!
https://www.facebook.com/pages/Hellnafellshestar-tamning-og-þjálfun-o/228049106420
myndir http://picasaweb.google.com/Kollagret
myndir http://www.flickr.com/photos/7436199@N06/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kollagr


Skráður þann: 09 Ágú 2006
Innlegg: 171
Staðsetning: Hellnafell
Canon EOS 1D X
InnleggInnlegg: 23 Okt 2018 - 8:06:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er engin sem getur bent mér á einhvern góðan til að spyrja ?
kv Kolla
_________________
kveðja Kolla Hellnafelli!
https://www.facebook.com/pages/Hellnafellshestar-tamning-og-þjálfun-o/228049106420
myndir http://picasaweb.google.com/Kollagret
myndir http://www.flickr.com/photos/7436199@N06/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jbh


Skráður þann: 01 Des 2012
Innlegg: 31
Staðsetning: Garðabæ

InnleggInnlegg: 24 Okt 2018 - 16:49:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæl Kolla.

Það er hægt að prófa til að byrja með að sækja sér forrit sem skanna drifið þitt, koma með lista yfir skjöl sem hægt er að bjarga og gera þér síðan kleift að sækja þau yfir í tölvuna þína. Þetta er ekki endilega hægt með þinn disk, en þess virði að prófa.
Ef það virkar ekki er sennilega næsta stopp hjá tölvuverslunum.
Hér er tengill á vefsíðu sem stingur upp á forritum sem gætu nýst þér.
Ég þekki ekki til þessara forrita, en ég hef notað eitt slíkt til að bjarga skjölum af diski þar sem stýrikerfið hrundi.

https://www.techradar.com/news/the-best-free-file-recovery-software
_________________
Jón Hjartarson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kollagr


Skráður þann: 09 Ágú 2006
Innlegg: 171
Staðsetning: Hellnafell
Canon EOS 1D X
InnleggInnlegg: 25 Okt 2018 - 7:34:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir skoða þetta
Kveðja Kolla Gr
_________________
kveðja Kolla Hellnafelli!
https://www.facebook.com/pages/Hellnafellshestar-tamning-og-þjálfun-o/228049106420
myndir http://picasaweb.google.com/Kollagret
myndir http://www.flickr.com/photos/7436199@N06/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kollagr


Skráður þann: 09 Ágú 2006
Innlegg: 171
Staðsetning: Hellnafell
Canon EOS 1D X
InnleggInnlegg: 25 Okt 2018 - 7:34:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir skoða þetta
Kveðja Kolla Gr
_________________
kveðja Kolla Hellnafelli!
https://www.facebook.com/pages/Hellnafellshestar-tamning-og-þjálfun-o/228049106420
myndir http://picasaweb.google.com/Kollagret
myndir http://www.flickr.com/photos/7436199@N06/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group