Sjá spjallþráð - Lightroom 5. Get ekki sett inn serial :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lightroom 5. Get ekki sett inn serial

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 14 Mar 2015 - 21:32:44    Efni innleggs: Lightroom 5. Get ekki sett inn serial Svara með tilvísun

Kæru spjallarar.

Þannig er mál með vexti að ég keypti Lightroom 5 fra hugbúnaðarsetrinu og ég hef fengið serial fyrir Lightroom 5.
Vandamálið er að trialinn hefur runnið út á lightroom sem er sett upp á vélinni hjá mér og ég get ómögulega fundið hvar ég get sett serial þegar ég ræsi forritið. Núna virðist eins og forritið sé bara læst. Kemur alltaf Development module is disable þegar ég fer i Develop. Það er svo sem eðlilegt þegar trial er útrunninn.

Er einhver sem hefur lent í þessu og veit hvernig ég virki forritið sem er uppsett hjá mér. Er búinn að prófa að uninstalla og setja það upp aftur það breytir ekki neinu, ég finn ekki hvar ég get sett inn serialinn.

Vildi bara leita hingað áður en ég hef samband við hugbúnaðarsetrið

kv Torfi
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kjammi


Skráður þann: 21 Sep 2005
Innlegg: 162

Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 14 Mar 2015 - 23:41:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ferð í hjálpina og þar í registration og þar finnur þú fljótt hvar þú átt að setja inn lykilorðið þitt.

Lightroom kveðja
Kim Mortensen
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 14 Mar 2015 - 23:51:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk takk. Skoða þetta.
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 15 Mar 2015 - 10:15:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kjammi skrifaði:
Ferð í hjálpina og þar í registration og þar finnur þú fljótt hvar þú átt að setja inn lykilorðið þitt.

Lightroom kveðja
Kim Mortensen


Ég hlýt að vera klaufi í þessu en ég finn þetta ekki registration í hjálpinni í Lightroom.

Eina sem ég finn er þessi texti sem kemur oft fram.

Unfortunately, it is not possible to restart the trial version once it expires at the end of the trial period. When the trial period runs out you will not be able to install another copy of this trial onto the same computer to try the software again. You can, however, install the trial software onto another machine that has not previously had the trial installed on it.
https://helpx.adobe.com/x-productkb/global/expiration.html


Þýðir þetta að ef ég hef orðið of seinn að setja lykilinn að ég geti aldrei sett upp lightroom á þessa vél. Það þætti mér nú hálf fáranlegt.

Er til einhver ekki trial útgáfa sem ég ætti að setja upp.

kv
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 15 Mar 2015 - 10:23:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Prófaðu að opna þessa skrá og setja serialið í hana og vista á sama stað

C:\ProgramData\Adobe\Lightroom\Lightroom 5.0 Registration.lrreg


Taktu fyrst afrit af henni ef skráin skyldi skemmast.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 15 Mar 2015 - 10:33:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
Prófaðu að opna þessa skrá og setja serialið í hana og vista á sama stað

C:\ProgramData\Adobe\Lightroom\Lightroom 5.0 Registration.lrreg


Taktu fyrst afrit af henni ef skráin skyldi skemmast.


Takk fyrir þetta.

En ég er ekki viss hvað ég á að setja í þessa skrá.

Svona lítur innihaldið út.

regInfo = {
cookie_type = "CCM",
}
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 15 Mar 2015 - 10:49:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Keyptirðu upgrade eða full version ?

Ef þú keyptir upgrade þá verður að vera serial frá fyrri útgáfu í skránni

Skráin ætti þá að vera einhvernvegin svona ( fyrir mac)


<?xml version="1.0" encoding="UTF-8"?><!DOCTYPE plist PUBLIC "-//Apple//DTD PLIST 1.0//EN" "http://www.apple.com/DTDs/PropertyList-1.0.dtd">
<plist version="1.0">
<dict>
<key>original_serial_number</key>
<string>XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX</string>
<key>serial_number</key>
<string>XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX</string>
<key>uuid</key>
<string>AE00ABBF-C0FB-4CF7-8B74-DF82709AC1B1</string>
</dict>
</plist>
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 15 Mar 2015 - 11:18:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
Keyptirðu upgrade eða full version ?

Ef þú keyptir upgrade þá verður að vera serial frá fyrri útgáfu í skránni

Skráin ætti þá að vera einhvernvegin svona ( fyrir mac)


<?xml version="1.0" encoding="UTF-8"?><!DOCTYPE plist PUBLIC "-//Apple//DTD PLIST 1.0//EN" "http://www.apple.com/DTDs/PropertyList-1.0.dtd">
<plist version="1.0">
<dict>
<key>original_serial_number</key>
<string>XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX</string>
<key>serial_number</key>
<string>XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX</string>
<key>uuid</key>
<string>AE00ABBF-C0FB-4CF7-8B74-DF82709AC1B1</string>
</dict>
</plist>


Ég tel mig hafa keypt full version fyrst ég hef ekki sett þetta upp áður.
Liggur kannski vandamálið í því að ég hafi ekki sótt og sett upp rétta útgáfu.
Ég setti upp trial útgáfu og ég hef gengið út frá því að ég myndi aktivera hana ekki setja upp eitthvað annað eftir það.
Kannski er það rangt hjá mér.

Núna er ég búinn að senda fyrirspurn á Hugbúnaðarsetrið þar sem ég bið um leiðbeiningar fyrir dummies eins og mig. Smile
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Mar 2015 - 14:33:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Minnir að maður sækji alltaf "trial" og slái svo bara inn leyfislykilinn.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
alliragg


Skráður þann: 22 Feb 2005
Innlegg: 10

Sony Alpha A77
InnleggInnlegg: 21 Mar 2015 - 2:35:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verður sennilega að henda Lightroom út og setja upp aftur, hreinsa registri, og kökur, þá ætti þetta að ganga.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 21 Mar 2015 - 10:41:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

alliragg skrifaði:
Verður sennilega að henda Lightroom út og setja upp aftur, hreinsa registri, og kökur, þá ætti þetta að ganga.


Datt það í hug. Nenni bara ekki að fikta í tölvunni. Bíð ennþá eftir leiðbeiningum frá hugbúnaðarsetrinu. Er nú samt farinn að halda að þeir séu eitthvað búnir að gleyma þessu fyrst það er komin ca vika síðan ég bað um þetta frá þeim. Fer að reka á eftir þessu.
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 23 Mar 2015 - 20:09:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

talandi um að fara í kringum lækinn.

Fann bara ekki download linkinn hjá Adobe. Var alltaf svo fastur í því að finna út hvernig ég gæti lagað trial útgáfuna. Download linkurinn lá undir licencing hjá Adobe.

Alveg blindur á þetta. Svo er bara að taka út trial útgáfuna og setja inn hina.

Fékk gott símtal frá Hugbúnaðarsetrinu. Ánægður með þjónustuna.
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 24 Mar 2015 - 15:10:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gott að þetta leystist - minnti að ég hefði bara þurft að setja inn serial en líkleg downloadaði ég nýrri útgáfu af LR um leið og ég fékk serialið.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group