Sjá spjallþráð - Lightroom/ps opnar ekki NEF filea! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lightroom/ps opnar ekki NEF filea!

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
baddy


Skráður þann: 04 Apr 2008
Innlegg: 14

Nikon D80
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 1:31:46    Efni innleggs: Lightroom/ps opnar ekki NEF filea! Svara með tilvísun

Allt í einu þá get ég ekki opnað NEF file-ana mína í Lightroom. Kemur bara upp að forritið styðji ekki þessa myndtýpu! Ég fékk mér Nikon D7000 en mig minnir að ég hafi nú verið búin að opna Nef filea í lightroom eftir það! En ég er búin að ná í update (er með lightroom 3 og náði mér í 3.3 og 3.6) en ekkert breytist! Þetta á líka við um camera Raw í photoshop!

Einhver ráð hana mér hvað ég get gert?!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gummistori


Skráður þann: 17 Sep 2005
Innlegg: 986
Staðsetning: Útum allt
Fer eftir aðstæðum...
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 9:22:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu búinn að prófa að uppfæra camera raw?
Annars man ég ekki eftir því að þetta hafi verið vesen í lightroom hjá mér en ég er með einu núlli minna en þú.
_________________
kveðja, Gummi St.
Heimasíða - www.climbing.is
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
baddy


Skráður þann: 04 Apr 2008
Innlegg: 14

Nikon D80
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 9:57:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

búin að uppfæra Camera Raw og get opnað myndirnar þar en mig vantar samt að geta opnað þær í lightroom - kann mikið betur við það forrit en hitt :/ skil ekkert í þessu !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Einar Erlendsson


Skráður þann: 27 Mar 2008
Innlegg: 159
Staðsetning: Hafnarfjörður
5D mark III
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 10:25:42    Efni innleggs: Uppfæra Svara með tilvísun

Lightroom opnar alla raw skrár og jafnvel þær nýjurstu með uppfærslu 4.3.

kv.

Einar Erlendsson
Adobe Partner,

Hugbúnaðarsetrið ehf.

www.hugbunadarsetrid.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
gisligun


Skráður þann: 05 Maí 2010
Innlegg: 222

Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 11:29:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

getur líka dlað adobe dng converter frítt. Það breytir öllum nýjum raw fælum í .dng sem gömlu lightroom og photoshop skilja.

Tapar bara jpg inprintinu úr raw skránni við það.

kv Gisligun
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group