Sjá spjallþráð - Áhugaljósmyndari að selja sig? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Áhugaljósmyndari að selja sig?
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3 ... , 17, 18, 19  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Des 2011 - 11:47:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fásnes skrifaði:
Hið virta tímarit DV birtir þessa frétt:
http://www.dv.is/frettir/2011/12/6/ljosmyndari-vill-fyrir-haestarett/


skrítið að þetta sé að koma upp í fjölmiðlum núna - ætli að nefndin sé að fara að skila af sér.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
dizus


Skráður þann: 30 Apr 2007
Innlegg: 161
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D700
InnleggInnlegg: 06 Des 2011 - 12:15:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Fásnes skrifaði:
Hið virta tímarit DV birtir þessa frétt:
http://www.dv.is/frettir/2011/12/6/ljosmyndari-vill-fyrir-haestarett/


skrítið að þetta sé að koma upp í fjölmiðlum núna - ætli að nefndin sé að fara að skila af sér.


aldrei að vita. Væri allavega gott að fá eitthvað frá stjórnvöldum inn í þetta.

Hinsvegar er það ekki að gera neitt gott fyrir umræðuna að fara inn á dv.is. Sérstaklega ekki þar sem greinin í heild sinni er ekki einu sinni birt á vefnum.

Samt áhugavert að kalla Ara Magg ólærðan, má nú segja að hann hafi lært hjá meistara frá blautu barnsbeini þó svo hann sé ekki með skírteini á veggnum Wink
_________________
Flickr
Íþrótta-Flickr
thordisinga.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DaXes


Skráður þann: 20 Okt 2005
Innlegg: 251
Staðsetning: Garðabær
Canon 40D
InnleggInnlegg: 06 Des 2011 - 12:57:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

dizus skrifaði:


Samt áhugavert að kalla Ara Magg ólærðan, má nú segja að hann hafi lært hjá meistara frá blautu barnsbeini þó svo hann sé ekki með skírteini á veggnum Wink


Er það ekki nákvæmlega það sem málið snýst um - góðir menn geta verið sprenglærðir - bæði úr formlegu námi í skólastofnunum, skipulegu sjálfsnámi og af áralangri reynslu - skilað af sér afbragðsverkum og notið mikils álits markaðarins og verðlagt sig samkvæmt því - án þess að hafa uppáskrifaðan pappírinn.

En að sumir séu látnir óáreittir vegna nafns síns og ætternis meðan aðrir eru hengdir er gapandi óréttlæti.
_________________
40D | 50 f/1.8 USM II | 75-300 f/4-5.6 USM III | Tamron 17-50 f/2.8 | 100 f/2.8 macro

Flickr.com/gudmann_bragi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
dizus


Skráður þann: 30 Apr 2007
Innlegg: 161
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D700
InnleggInnlegg: 06 Des 2011 - 13:25:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DaXes skrifaði:
dizus skrifaði:


Samt áhugavert að kalla Ara Magg ólærðan, má nú segja að hann hafi lært hjá meistara frá blautu barnsbeini þó svo hann sé ekki með skírteini á veggnum Wink


Er það ekki nákvæmlega það sem málið snýst um - góðir menn geta verið sprenglærðir - bæði úr formlegu námi í skólastofnunum, skipulegu sjálfsnámi og af áralangri reynslu - skilað af sér afbragðsverkum og notið mikils álits markaðarins og verðlagt sig samkvæmt því - án þess að hafa uppáskrifaðan pappírinn.

En að sumir séu látnir óáreittir vegna nafns síns og ætternis meðan aðrir eru hengdir er gapandi óréttlæti.


Einmitt, að vera lærður og að hafa sest á skólabekk þarf ekki alltaf að standa saman.
Eins og hefur margoft komið fram er fullt af "óskólagengnu" fólki sem er virkilega fært alveg eins og skólagengið fólk getur verið slakt. Hæfileikar og þekking eru ekki það sama en fara hinsvegar mjög vel saman.

Eins og þú bendir á er mikið óréttlæti í því hverjir fá að vera í friði og hverjir ekki.. Svo ég slái nú um mig (hoho) þá gengur ekki að öll dýr séu jöfn en sum dýrin jafnari en önnur.

Mér finnst mjög þarft að skoða þessi mál, en getum við ekki reynt að vera vinir, eða að minnsta kosti kurteis, og komast að sameiginlegri niðurstöðu sem við erum sátt við? Persónulega líst mér ekki á að vera með hávaða af því að blómabeðið er ljótt, róta því öllu upp en vinna ekkert í því að gera það fallegra...
Lög geta orðið úrelt og því þarf að endurskoða þau, td þegar HM í handbolta var haldið hér '95 dúkkaði sú staðreynd upp að Tyrkir voru enn réttdræpir á Íslandi eftir Tyrkjaránið. Mér finnst samt samningaleiðin alltaf betri heldur en að vera með læti, en sitt sýnist hverjum.

Bara eins og bangsapabbi sagði, öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir.. Wink
_________________
Flickr
Íþrótta-Flickr
thordisinga.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
riverman


Skráður þann: 25 Jún 2005
Innlegg: 809
Staðsetning: Akureyri
Svona með takka...
InnleggInnlegg: 06 Des 2011 - 13:30:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DaXes skrifaði:
dizus skrifaði:


Samt áhugavert að kalla Ara Magg ólærðan, má nú segja að hann hafi lært hjá meistara frá blautu barnsbeini þó svo hann sé ekki með skírteini á veggnum Wink


Er það ekki nákvæmlega það sem málið snýst um - góðir menn geta verið sprenglærðir - bæði úr formlegu námi í skólastofnunum, skipulegu sjálfsnámi og af áralangri reynslu - skilað af sér afbragðsverkum og notið mikils álits markaðarins og verðlagt sig samkvæmt því - án þess að hafa uppáskrifaðan pappírinn.

En að sumir séu látnir óáreittir vegna nafns síns og ætternis meðan aðrir eru hengdir er gapandi óréttlæti.


dizus lýsir vanda íslenskarar ljósmyndunar fyrir okkur með þessu gullkorni sínu. Klíkurskapur í íslensku samfélagi er dásamlegur. Rétthærri en lög.
_________________
http://flickr.com/photos/riverman
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
HjaltiVignis


Skráður þann: 09 Ágú 2007
Innlegg: 1515

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 06 Des 2011 - 15:29:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Fásnes skrifaði:
Hið virta tímarit DV birtir þessa frétt:
http://www.dv.is/frettir/2011/12/6/ljosmyndari-vill-fyrir-haestarett/


skrítið að þetta sé að koma upp í fjölmiðlum núna - ætli að nefndin sé að fara að skila af sér.
Laughing haldiði í alvöru að þessi nefnd sé að fara að skila einhverju núna?

Fyrir mér er þessi nefnd eins og skuldari að segja handrukkara að peningarnir séu alveg að fara að koma, bara rétt handan við hornið.
_________________
Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Des 2011 - 16:04:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HjaltiVignis skrifaði:
sje skrifaði:
Fásnes skrifaði:
Hið virta tímarit DV birtir þessa frétt:
http://www.dv.is/frettir/2011/12/6/ljosmyndari-vill-fyrir-haestarett/


skrítið að þetta sé að koma upp í fjölmiðlum núna - ætli að nefndin sé að fara að skila af sér.
Laughing haldiði í alvöru að þessi nefnd sé að fara að skila einhverju núna?

Fyrir mér er þessi nefnd eins og skuldari að segja handrukkara að peningarnir séu alveg að fara að koma, bara rétt handan við hornið.


Nefdin fór af stað vegna þess að HUL þrýsti á og fékk Umboðsmann Alþingis til að þrýsta einnig á svör. Nefdin verður að skila af sér fljótlega annars ítrekum við bara málið okkar við ráðuneytið og umboðsmann þar til að það kemur.
Ég treysti því bara að starfsmaður ráðuneytisins sé að segja rétt frá þegar hann gefur svör um skil nefndarinnar. En hann sagði 3-4 vikur sem verða liðnar 16. des.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Magnus


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1675
Staðsetning: Scotland
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 06 Des 2011 - 20:37:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Fásnes skrifaði:
Hið virta tímarit DV birtir þessa frétt:
http://www.dv.is/frettir/2011/12/6/ljosmyndari-vill-fyrir-haestarett/


skrítið að þetta sé að koma upp í fjölmiðlum núna - ætli að nefndin sé að fara að skila af sér.


Skilst að það sé bara sökum þess hve fallegur maður stofnaði þennan þráð...
_________________
Maggi / Canon 5D Mark II / Canon 24-104L / Canon 17-40L / Canon 50/1.4 / Flickr!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
sveinbi


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 280

Canon EOS D5 Mark II
InnleggInnlegg: 08 Des 2011 - 19:13:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eyrún Jóns skrifaði:
Ein spurning sem mig langar að beina til Arnars..afhverju selur þú þetta tilboð sem ljósmyndari en ekki áhugaljósmyndari? Í raun ertu að selja þetta á fölskum forsendum..ekki satt?


Áhugaljósmyndari er Ljósmyndari.. hver sem er má kalla sig Ljíosmyndara.
Þótt það sé ekki til á pappírum.
_________________
http://500px.com/SveinbiSuperman

http://www.flickr.com/photos/supermanis/

http://www.facebook.com/pages/Sveinbi-Photography/371387463921?ref=search

http://superman.is/

Canon 7D / Canon 580EX ll
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
sveinbi


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 280

Canon EOS D5 Mark II
InnleggInnlegg: 08 Des 2011 - 19:16:25    Efni innleggs: Áhugaljósmyndari að selja sig? Svara með tilvísun

Djöfull vantar like takkan hérna stundum haha

Hvað er að frétta ef þetta er ógn annara þá er hann eða hún ekki með nógu gott EGO í sjálfum sér..

Þetta er of mikið bull hérna allir að væla einhvað. hvað er málið.
Þið sem fynnið fyrir ogn hérna, þurfið bara að gera betur held ég þá er ég að meina markasetja sjáfan sig meira og ef svo er þá gera betur í myndum..
Dæmi með mig ef mer finst vera ógnað hvort það sé áhuga eða lærður, þá verð ég að gera betur þannig er það bara eða allavega reina.


Lög eru lög og förum eftir þvi. Lærður ljósmyndari gerir það sem hann vill.
Ólærður ljósmyndari gerir það sem hann vill bara fara eftir lögum.
Þetta er ekki það flókið. Dæmi ólærður getur og má auglysa sig meðan það er ekki verð listi og hann eða hún sé ekki að taka fyrir myndatökuna.. en þetta er allt saman vinna þá er þetta leiðin að selja verkið sitt, og það má og er ekki lögbrot..
_________________
http://500px.com/SveinbiSuperman

http://www.flickr.com/photos/supermanis/

http://www.facebook.com/pages/Sveinbi-Photography/371387463921?ref=search

http://superman.is/

Canon 7D / Canon 580EX ll
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
superarimar


Skráður þann: 27 Apr 2007
Innlegg: 652

Fuji x100
InnleggInnlegg: 08 Des 2011 - 19:17:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég tek ljósmyndir OG heiti Ari og er þarafleiðandi ljósmynd"ari" Wink)))
_________________
/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 08 Des 2011 - 19:25:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

superarimar skrifaði:
Ég tek ljósmyndir OG heiti Ari og er þarafleiðandi ljósmynd"ari" Wink)))


Laughing Laughing
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 08 Des 2011 - 22:25:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er þetta ekki tvennt í náminu, persónuljósmyndun og svo almenn ljósmyndun, þá er heitið ljósmyndari varla lögverndað
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
sveinbi


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 280

Canon EOS D5 Mark II
InnleggInnlegg: 08 Des 2011 - 22:59:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þórður skrifaði:
er þetta ekki tvennt í náminu, persónuljósmyndun og svo almenn ljósmyndun, þá er heitið ljósmyndari varla lögverndað


Ljósmynd er ljósmynd ekki rétt ? orðið ljósmynd er frjálst og þú ræður hvort þú kallar þig ljósmyndara hvort þú ert lærður eða ekki.. Það að seigja ef þú sert að mynda fyrir þig eða aðra.. ( Svo er dæmi að einhver sem er ekki í þessu og tekur mynd af og til þá er það hans eða hennar Ljósmynd Smile )Svo er það annað að seigjast vera ljósmyndari lærður þá ertu bara með það á pappirum og hefur leifi að starfa við þetta. Ljómsmyndari er bara orð sem var fundið upp fyrir einhverjum mörg hundruð árum síðan.. Svo dæmi ef ég á mynd sem mbl.is vill kaupa þá kaupir mbl myndina og titlar mig sem ljósmyndara þessa mynd sem var keift.. og það er frjálst öllum sama hver það er að selja mynd hvert sem er og hvar sem er. Svo er hægt að kaupa höfundaréttinn af ákveðnri mynd. Þá má titla myndina hvað sem er, sem seigir að höfundurinn sem tók myndina sem er ljósmyndari myndarinnar. á ekki myndina leingur..

Sama hver er og hver seigir þá er ljósmyndari alltaf ljósmyndari hvort það sé áhuga eða lærður eða atvinnu ljósmyndari.

Þar hafiði það.
_________________
http://500px.com/SveinbiSuperman

http://www.flickr.com/photos/supermanis/

http://www.facebook.com/pages/Sveinbi-Photography/371387463921?ref=search

http://superman.is/

Canon 7D / Canon 580EX ll
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Des 2011 - 23:20:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Varðandi þetta heiti ljósmyndari og hvort sem það sé lögverndað í skilningi lagana eða ekki.

Þá er of eðlilegt að nota það í tungumálinu til að það geti verið lögverndað starfsheiti.

T.d.
Hvar er ljósmyndarinn? (sagt t.d. í veislu).
Ekki er verið að vísa í starfsheiti á lögverndaðri starfsgrein. Nei, bara tilvísun í þann sem var að taka myndir.

T.d. barn sem tekur flotta mynd.
Þú segir þá: þú ert góður ljósmyndari
Reyndar myndu einvherjir segja - rosalega áttu góða myndavél - en hvað um það.

Á sama hátt mætti bera saman orðið bílstjóri.
Barn sem keyrir kassabíl vel: Þú verður góður bílstjóri.
Það segir enginn þú verður góður atvinnubílstjóri.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Almenn umræða Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3 ... , 17, 18, 19  Næsta
Blaðsíða 18 af 19

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group