Sjá spjallþráð - [KOSNING] Áskorun V - Sjálfsmynd hoppandi í sundbol :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
[KOSNING] Áskorun V - Sjálfsmynd hoppandi í sundbol
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

Hvor myndin vinnur áskorunina? [eins dags könnun]
Bolti
5%
 5%  [ 9 ]
Russi
94%
 94%  [ 160 ]
Samtals atkvæði : 169

Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Maí 2007 - 19:55:00    Efni innleggs: [KOSNING] Áskorun V - Sjálfsmynd hoppandi í sundbol Svara með tilvísun

Áskorun V - Sjálfsmynd hoppandi í sundbol

Sjálfsmynd hoppandi í sundbol


Bolti

Russi

_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321


Síðast breytt af sje þann 07 Maí 2007 - 19:20:03, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Ivar


Skráður þann: 08 Maí 2006
Innlegg: 681
Staðsetning: Kópavogur
Canon 7D
InnleggInnlegg: 06 Maí 2007 - 19:57:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snilld!

Bú! á Hjalta, sést ekkert í sundbol Smile

Svipurinn á þér Rúnar er óborganlegur!


P.s. Rúnar, hvar fékkstu 5d? Smile
_________________

http://www.5tindar.is


Síðast breytt af Ivar þann 06 Maí 2007 - 20:04:10, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hreinn


Skráður þann: 28 Feb 2007
Innlegg: 163
Staðsetning: Grindavík
Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 06 Maí 2007 - 20:00:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hefði mátt sjást í alla hægri höndina hjá russa, en það sést ekkert í sundbolinn hjá bolta, þannig að ég gef russa atkvæðið mitt.
_________________
http://www.flickr.com/photos/hreinns/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
karinn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 662

Nikon D300
InnleggInnlegg: 06 Maí 2007 - 20:01:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sammála.. enginn sundbolur = ekkert atkvæði Wink
_________________
Kári Georgsson

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
smali


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1490
Staðsetning: Hafnafjörður
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 06 Maí 2007 - 20:10:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er einstefna og ekkert annað
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Maí 2007 - 20:13:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já, finnst soldið aðtriði að það sjáist í sundbol.
Samt góð lausn á þessu hjá honum.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tumi


Skráður þann: 10 Nóv 2005
Innlegg: 558
Staðsetning: Ha?
Nerb Hi-Tek
InnleggInnlegg: 06 Maí 2007 - 20:26:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ballerínan fékk mitt atkvæði.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Arnþór


Skráður þann: 10 Feb 2005
Innlegg: 1853
Staðsetning: Hafnafjörður
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 06 Maí 2007 - 20:26:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

LOL Very Happy
_________________
http://www.arnthorb.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 06 Maí 2007 - 20:28:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta verður mesta rúst ever! Mr. Green

En Bolti má þó eiga það að hann kemur með þögul mótmæli við þemanu sem er augljóslega ekki honum að skapi ... en það er þó betra en að taka ekki áskoruninni. Plús fyrir það þó!
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 06 Maí 2007 - 20:28:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, Rúnar fær mitt atkvæði.

Myndin hans Hjalta er mjög fín, skemmtileg lausn á leiðinlegu vandamáli, frumleg og vel gerð í alla staði og hefði fengið flotta einkunn í keppni. Hinsvegar þá fór Rúnar bara alla leið, og það með þvílíkum glæsibrag!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
hag


Skráður þann: 16 Des 2005
Innlegg: 2171
Staðsetning: Kúlalúmpúr
Nikon D4
InnleggInnlegg: 06 Maí 2007 - 20:30:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Já, Rúnar fær mitt atkvæði.

Myndin hans Hjalta er mjög fín, skemmtileg lausn á leiðinlegu vandamáli, frumleg og vel gerð í alla staði og hefði fengið flotta einkunn í keppni. Hinsvegar þá fór Rúnar bara alla leið, og það með þvílíkum glæsibrag!


Ég tek þessa tilvísun vegna þess að ég nenni ekki að seigja þetta aftur "Bolti Sorry"

kv hag
_________________
Betur sjá augu en eyru
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 06 Maí 2007 - 20:43:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hehe, ég var alveg í sundbol, er með vitni sem staðfestir það Smile

Stóð ekkert um að það yrði að sjást á myndini. Og þar sem að mér þótti þemað frekar fáránlegt þá varð ég bara að gera eithvað fáránlegt á móti.

Ég skal játa mig sigraðan undir eins og ég er nokkuð viss um það að Rúnar komi með gott þema handa næsta manni.
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Olgeir


Skráður þann: 09 Feb 2006
Innlegg: 3508
Staðsetning: Reykjanesinu

InnleggInnlegg: 06 Maí 2007 - 21:12:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
hehe, ég var alveg í sundbol, er með vitni sem staðfestir það Smile

Stóð ekkert um að það yrði að sjást á myndini. Og þar sem að mér þótti þemað frekar fáránlegt þá varð ég bara að gera eithvað fáránlegt á móti.

Ég skal játa mig sigraðan undir eins og ég er nokkuð viss um það að Rúnar komi með gott þema handa næsta manni.


Búúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúuúúúúúúúuúúúúuúúúúúúúuúúúúuúúúuúúúúuúúúúúúúúúúú anda Búúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúuúúúúúúúúúúúúúú á Bolta.Kveðja Olgeir Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 06 Maí 2007 - 21:13:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaðahvaða, alltílagi að fólk útfæri þemað. hvernig sem því þóknast.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
bgeiri


Skráður þann: 19 Jan 2005
Innlegg: 128
Staðsetning: eyjamaður í RVK
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 06 Maí 2007 - 21:16:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er baaara snild Very Happy flottur Rúnar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group