:: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráningUpplýsingar um mynd
Ljósmyndaferð - Akureyri
Titill : Boðskapur kirkjunnar
Höfundur : lara
Myndavél : Fujifilm FinePix S7000 Z
Staður : Akureyri
Tekin dags. : 21.01.2006
Ljósop : f/2,9
Hraði : 1/400
ISO : 200
Send inn dags. : 24.01.2006 22:05
Um mynd og myndvinnslu :
Tekið í ljósmyndaferð á Akureyri úr porti nálægt Akureyrarkirkju.


Niðurstaða kosningar
Tölfræði Skipting atkvæða
Sæti :2 af 7
Meðaltal : 6.81757
Skoðuð : 3029
Atkvæði : 148
Athugasemdir :19
einkunnfjöldi#
1
1
2
3
3
1
4
4
5
15
6
31
7
39
8
40
9
11
10
3

Vinsamlegast skráðu þig inn til að setja inn athugasemd.


Athugasemdir
 dagste007 Skráð þann: 09.02.2006 00:52
Athugasemd hjálpleg

mér finnst þetta vera mjög töff mynd, húmor í þessu.


 lara Skráð þann: 04.02.2006 19:20

Takk fyrir mig, frábært að fá silfur;-) Annars var erfitt að ná þessu birtan var slæm og ég nota flass til að ná veggnum og kirkjunni. Kirkjan var ferlega dökk og nánast ónothæf þannig að dodge er græjan á hana. Ég var sjálf ferlega ánægð með þessa, nýtt sjónarhorn á kirkjuna. Maður er orðinn svo leiður á þessu með tröppunum.


 Nilli Skráð þann: 04.02.2006 10:13
Athugasemd hjálpleg

Til hamingju með silfrið.
Það er ótrúlegur húmor í þessari mynd.


 Gurrý Skráð þann: 04.02.2006 07:43
Athugasemd hjálpleg

Til hamingju með silfrið vinkona, já nú sé ég að þetta gæti alveg verið kirkjukórinn!


 gardarf Skráð þann: 03.02.2006 20:58
Athugasemd hjálpleg

skemmtileg samsetning


 Ingibergur Skráð þann: 03.02.2006 09:27
Athugasemd hjálpleg

Finnst forgrunnurinn stela soldið athyglinni. Flott vinnsla á skýjunum,Þessi mynd er í öðru sæti hjá mér yfir þær sem eru í keppninni en það kæmi mér ekki á óvart þó þessi myndi vinna.Ég hefði viljað sjá meira af kirkjunni og sjá þá forgrunn í minni og fjölbreyttari lit en er á þessari mynd :) auðvitað bara smekksatriði.


 Skeeter Skráð þann: 02.02.2006 10:41
Athugasemd hjálpleg

Skemmtilegur kontrast á milli undirheimanna og hinna geistlegu stétta. Hin "ofnotaða" kirkja nýtur sín vel og er sem betur fer ekki miðjusett í myndinni.


 Sól Skráð þann: 01.02.2006 10:52
Athugasemd hjálpleg

Sniðugt myndefni...fjölbreyttir litir.


 gummih Skráð þann: 01.02.2006 09:30
Athugasemd hjálpleg

góður dramatískur himinn


 Netti Skráð þann: 30.01.2006 18:17
Athugasemd hjálpleg

Fín mynd og svoldið skondin ætli þetta sé svona í neðra


 Henný Skráð þann: 30.01.2006 10:24
Athugasemd hjálpleg

Mér finnst þessi ekki alveg vera að ganga upp, góð hugmynd samt hjá þér en mætti kannski útfæra hana aðeins betur. Himininn er samt æðislega flottur á myndinni, en maður tekur samt ekki strax eftir honum því augun festast bara á grafiti-inu.


 Gurrý Skráð þann: 30.01.2006 08:15
Athugasemd hjálpleg

Dálítið táknræn skilaboð hér, fín mynd..


 aceinn Skráð þann: 29.01.2006 20:52
Athugasemd hjálpleg

já þetta er flott sjónarhorn, ágæt vinnsla á himni og kirkju... töff


 Netti Skráð þann: 28.01.2006 16:28
Athugasemd hjálpleg

Flott mynd


 Steini Skráð þann: 28.01.2006 15:53
Athugasemd hjálpleg

Góður húmor hér á ferð. Himininn aðeins of unninn fyrir mína parta sérstaklega með tilliti til léttleikans í neðri hlutanum. Litirnir í efri og neðri hluta myndarinnar ganga illa upp. Myndbyggingin að öðru leiti góð.


 LalliSig Skráð þann: 28.01.2006 12:22
Athugasemd hjálpleg

Sko... Ég er alveg að fíla myndbygginguna og kirkjuna og himininn en mér finnst þetta bara ekki alveg vera ganga upp, myndefnið sjálft er ekki að heilla mig, eitthvað grafitti og kirkja. Er trúleysingi svo að ég á ekki við að þetta móðgi mig eða neitt þannig og á ekki við að mér finnst þessi mynd virðingarleysi. Finnst bara þessi mynd ekki alveg ganga upp og get eiginlega ekki útskýrt það. Færð allavega yfir meðallag útaf flottum himni og flott kirkja. 6 frá mér.


 sje Skráð þann: 28.01.2006 10:44
Athugasemd hjálpleg

Er þetta kyrkjukórinn?


 hkvam Skráð þann: 28.01.2006 03:21
Athugasemd hjálpleg

Mjög skemmtilegt sjónarhorn og langt í frá að vera dæmigert póstkortaskot af kirkjunni.
Kirkjukórinn? ;)


 hallurg Skráð þann: 28.01.2006 00:02
Athugasemd hjálpleg

Er þetta kirkjukórinn? stór plús fyrir húmor en mér finnst kirkjan vera aðeins of dökk.


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group