:: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráningUpplýsingar um mynd
Skammdegi
Titill : Klaki í skammdeginu
Höfundur : lara
Myndavél : Fujifilm FinePix S7000 Z
Staður : Við Eyjafjörð
Tekin dags. : 18.12.2005
Ljósop : f/4.4
Hraði : 1/250
ISO : 160
Send inn dags. : 31.12.2005 17:01
Um mynd og myndvinnslu :
Lagað levels, contrast og litur. Brennt dálítið til að fá íslínurnar skýrari og dekkja umhverfið.


Niðurstaða kosningar
Tölfræði Skipting atkvæða
Sæti :3 af 24
Meðaltal : 6.5817
Skoðuð : 2773
Atkvæði : 153
Athugasemdir :15
einkunnfjöldi#
1
2
2
3
3
2
4
7
5
20
6
38
7
33
8
32
9
10
10
6

Vinsamlegast skráðu þig inn til að setja inn athugasemd.Athugasemdir
 Gurrý Skráð þann: 09.01.2006 20:17
Athugasemd hjálpleg

Fannst þessi afar flott, hefði átt að vita að þú ættir hana, alltaf flottar macro myndirnar þínar! Til hamingju með bronsið, áfram svona!


 lara Skráð þann: 09.01.2006 15:02

Annars í tengslum við athugasemdirnar ef einhver skyldi kíkja aftur á þær þá er mjög erfitt að mynda ís og frostrósir. Sérstaklega vegna þess að í vinnslu verður hann eins og vatn og mjög erfitt að eiga við hann. Í þessu tilfelli er þetta macro mynd og myndflöturinn ekki mikið meira en tveir fersentímetrar. Þar af leiðandi verður hann aldrei auðveldlega skýr. Fyrir þá sem fannst þetta ekki skammdegi þá er ég ekki sammála, skammdegissólin skín í gegn og ís er einmitt hluti af skammdeginu;-)


 lara Skráð þann: 09.01.2006 09:34

Noj noj bara borði, það var þó aldrei að nýja árið byrjar fínt. Maður getur verið stoltur í dag;-) Heh Helga já líklega er ég bara í klaka og ís það gengur allavega best hjá mér;-)


 hkvam Skráð þann: 09.01.2006 01:02
Athugasemd hjálpleg

Til hamingju Lára :) Þú ferð að verða sannkölluð ísdrottning.


 Mainstone Skráð þann: 08.01.2006 15:42
Athugasemd hjálpleg

Nokkuð skemmtileg, en mér finnst vanta aðeins upp á skýrleikan til þess að hún poppi.


 aceinn Skráð þann: 07.01.2006 06:37
Athugasemd hjálpleg

frábær, ekki annað hægt að segja... langar að taka svona mynd sjálfur :)


 Odie Skráð þann: 05.01.2006 00:09
Athugasemd hjálpleg

Veit ekki hvað skal segja. Finn enga tengingu við þemað annað en heitið á myndinni. Þetta er annars flott mynd.


 stjaniloga Skráð þann: 03.01.2006 23:13
Athugasemd hjálpleg

Er hrifinn af þessum form og ljósbrygðum þó ekki sé myndin galla laus


 Netti Skráð þann: 02.01.2006 22:39
Athugasemd hjálpleg

Hún er svoldið spes þessi en eftir mikkla umhugsun fynst mér hún góð


 Nilli Skráð þann: 02.01.2006 16:17
Athugasemd hjálpleg

Flott listaverk.


 sissi Skráð þann: 02.01.2006 13:05
Athugasemd hjálpleg

Mér finst gulaljósið skemma hana! annars nokkuð fínt


 Gurrý Skráð þann: 02.01.2006 05:56
Athugasemd hjálpleg

Fín hugmynd og vel uppsett..


 jonr Skráð þann: 01.01.2006 20:45
Athugasemd hjálpleg

Mjög falleg mynd. Gyllt og blátt smellur sman.


 Nermal Skráð þann: 01.01.2006 16:06
Athugasemd hjálpleg

Flott mynd.... en ég á ögn erfitt með að tengja hana við viðfangsefnið.


 Spuncken Skráð þann: 01.01.2006 02:17
Athugasemd hjálpleg

Vá. Passar reyndar ekkert æðislega við þemað. En flott makró mar. Mátt senda mér EP og segja mér hvernig þú gerðir þetta.


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group